Keflavík sækir Fylki heim í Landsbankadeild kvenna
Keflavík leikur við Fylki í kvöld, fimmtudag 13. september á Fylkisvelli í Landsbankadeild kvenna. Leikurinn hefst kl.17:30. Keflavík sigraði í fyrri leik liðanna í Keflavík 2-1 með mörkum frá Björgu Ástu Þórðardóttur og Dönku Podovac.
ÞÞ