Knattspyrna | 28. júlí 2008
Keflavík sækir Fylki heim í Landsbankadeild kvenna

Keflavík leikur við Fylki í Landsbankadeilda kvenna þriðjudaginn 29.júlí, fer leikurinn fram á heimavelli Fylkismanna í Árbænum og hefst kl. 19:15.
Hvetjum við alla til að mæta og styðja stelpurnar í baráttu sinni í efstudeild kvenna.