Fréttir

Knattspyrna | 12. júní 2007

Keflavík sækir Fylki heim í VISA-bikarnum

Á morgun, þriðjudag 12. júní, mætir Keflavík liði Fylkis á Fylkisvelli í VISA-bikarkeppni kvenna og hefst leikurinn kl. 20:00.  Keflavíkurstúlkur sigruðu HK/Víking á Víkingsvelli í síðustu umferð með marki Lilju Írisar Gunnarsdóttur. Fylkir sigraði Þrótt Reykjavík 7-6 eftir vítaspyrnukeppni.

Við hvetjum alla til að mæta og styðja stelpurnar til áframhaldandi keppni í VISA-bikarnum.