Fréttir

Knattspyrna | 20. apríl 2007

Keflavík sækir KR heim

Meistaraflokkur kvenna sækir KR stúlkur heim í Lengjubikarnum á morgun,
laugardaginn 21.apríl kl.16.  Leikið verður á KR-velli í Frostaskjóli. Keflavík sigraði
lið Fylkis örugglega í síðasta leik og á góða möguleika á því að tryggja sér
sæti í 4.liða úrslitum þetta árið. Hvetjum við alla að mæta á KR-völlinn og
styðja stelpurnar.

 

ÞÞ