Keflavík sækir Stjörnuna heim
Í kvöld, föstudag 25.maí, leikur Keflavík við Stjörnuna í Landsbankadeild kvenna.
Leikið verður á Stjörnuvelli og hefst leikurinn kl.19:15. Leikir þessara liða hafa verið
mjög skemmtilegir þar sem þessi tvö lið hafa verið að kljást á sama svæði í deildinni undafarin
tvö ár.
Hvetjum við alla til að mæta og hvetja stelpurnar á móti Stjörnunni.
ÞÞ