Fréttir

Knattspyrna | 7. júlí 2008

Keflavik tekur á móti Þór/KA

Keflavík fær Þór/KA í heimsókn þriðjudaginn 8. júlí kl. 19:15 á Sparisjóðsvöllinn í Keflavík.  Leikur liðanna er síðasti leikur þeirra í fyrri umferð Landsbankadeildarinnar.

Leikurinn er í boði Efnalaugarinnar Vík og þökkum við þeim fyrir þeirra stuðning.

Hvetjum við alla til að mæta og styðja stelpurnar í Landsbankadeild kvenna.