Keflavík tekur á móti Val í Deildarbikarnum
Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Val í Deildarbikarnum í kvöld, miðvikudag, kl. 20:00. Þetta er síðasti leikur liðsins í A-deild Deildarbikarsins. Nú styttist óðum í fyrsta leik sumarsins í Landsbankadeildinni sem er á móti Fylki á Fylkisvelli 16. maí n.k.