Fréttir

Knattspyrna | 8. desember 2010

Keflavíkur - getraunir

Hópleikur Keflavíkur - getrauna fór af stað síðastliðinn laugardag.  Fimmtíu manns skráðu sig til leiks í tuttugu og fimm hópa.  Leikurinn verður í gangi fram á næsta vor.  Riðlakeppni stendur yfir í 10 umferðir, þar á eftir verður svo úrslitakeppni í fjórar umferðir.  Við þökkum þeim sem skráðu sig til leiks og óskum þeim góðs gengis í leiknum.  Þeir sem ekki komust um síðustu helgi hafa ennþá tækifæri til að taka þátt og skrá sig inn vegna þess að það verður opið fyrir skráningu næsta laugardag þegar önnur umferð verður spiluð.  Koma svo...

 

 


Guðbrandur Stígur frá Íslenskum getraunum aðstoðar Steinar Jóhanns.


Feðgar í smá pælingum...