Keflavíkurblaðið komið út
Knattspyrnublað Keflavíkur er komið út. Þetta er fyrsta blaðið sem Media Group ehf. gefur út í samstarfi við Knattspyrnudeild Keflavíkur en fyrirtækið hefur undanfarin ár gefið út fjölda tímarita í samvinnu við íþróttafélög. Blaðið er fullt af skemmtilegu efni, s.s. viðtöl við þjálfara karla og kvenna, fyrirliðar karla og kvenna ræða um mótið sem framundan er, minningargrein um Rúnar heitinn Júlíusson er í blaðinu og margt annað flott efni.
Tengill á blaðið: http://pdf.sport.is/2009/kef2009.pdf