Kenneth og Branko inn í hópinn gegn KR
Kenneth Gustavsson og Branko Milicevic koma inn í hópinn gegn KR í Frostaskjólinu í kvöld. Stefán Örn Arnarson á enn við smávægileg meiðsli að stríða og verður þess vegna ekki í hópnum í kvöld en verður vonandi með í næsta leik.
Hópurinn verður því þannig skipaður í kvöld:
Ómar
Magnús
Guðjón
Michael
Guðmundur Mete
Gestur
Baldur
Branko
Bjarni
Jónas
Kenneth
Hólmar Örn
Gunnar
Ólafur Jón
Hörður
Guðmundur Steinars