Fréttir

Knattspyrna | 20. nóvember 2009

Keppni í Futsal að hefjast

Nú er keppni í Íslandsmótinu innanhúss, Futsal, að hefjast.  Keflavík leikur í C-riðli og fyrsti leikur okkar manna er gegn Álftanesi laugardaginn 21. nóvember kl. 14:00.  Sá leikur fer fram á heimavelli þeirra Álftnesinga.  Leikir Keflavíkur í riðlinum eru þessir:

Álftanes - Keflavík; laugardagur 21. nóv. kl. 14:00
Keflavík - Víðir; laugardagur 28. nóv. kl. 16:00
Keflavík - Markaregn; sunnudagur 6. des. kl. 13:00
Keflavík - Álftanes; sunnudagur 13. des. kl. 19:30
Víðir - Keflavík; laugardagur 19. des. kl. 14:00
Markaregn - Keflavík; sunnudagur 20. des. kl. 18:30