KFC-mót hjá 7. flokki
Á laugardaginn keppti 7. flokkur í KFC-móti Víkings. Mótið gekk vel fyrir sig og stóðu keflvísku piltarninr sig mjög vel. Úrslit voru ekki skráð hjá mótshöldurum, enda skipta þau minnstu máli hjá yngstu kynslóðinni.
Myndir frá mótinu má sjá á heimasíðu Víkings, slóðin er:
http://www.vikingur.is/user/kn/pic/view/409/0/0/1/89