Knattspyrna fyrir þau yngstu
Knattspyrnuæfingar fyrir yngstu iðkendurnar, 8. flokk, hefjast mánudaginn 13. júní. Skráning fer fram í Félagsheimili Keflavíkur við Hringbraut, föstudaginn 10. júní kl. 11:30 - 13:30. Einnig er hægt að senda skráningar á neðangreint netfang.
Aldur: Piltar og stúlkur fædd 1999-2001.
Æfingatími: Mánudaga og miðvikudaga kl. 13:00 - 14:00.
Æfingastaður: Aðalvöllur við Hringbraut. Farið verður inn í Reykjaneshöll ef illa viðrar.
Æfingatímabil: 13. júní - 18. ágúst.
Verð: Hægt er að velja um 2 leiðir. Annars vegar sumargjald sem er 3000 kr. og hins vegar æfingakort (5 æfingar) á 1000 kr.
Þjálfari: Kristinn H. Guðbrandsson, íþróttakennari, ásamt aðstoð frá unglingum úr vinnuskólanum.
Allar nánari upplýsingar veitir yfirþjálfari yngri flokka,
Gunnar Magnús Jónsson, s: 899-7158
Netfang: gunj@ismennt.is