Knattspyrnuskóli Kristjáns Bernburgs
Hinn sívinsæli knattspyrnuskóli Kristjáns Bernburgs hefur ákveðið að bæta við námsskeiði í sumar þar sem fyrirhuguð námskeið voru öll uppbókuð. Þetta námskeið verður dagana 25. maí til 1. júní.
Skólinn er haldin í Lokeren í Belgíu og er þar lögð áhersla á að einstaklingurinn fái að njóta sín. Þessi skóli er eingöngu fyrir pilta á aldrinum 13 - 16 ára og er allar æfinga þýddar yfir á íslensku.
Hægt er að sjá meira um skólann á vefsíðunni http://uu.is/ithrottir/fotbolti/aefinga-og-keppnisferdir/knattspyrnuskoli-kristjans-bernburg/.