Fréttir

Knattspyrnuskólinn og 8.flokks æfingar í sumar- Skráning hafin
Knattspyrna | 4. maí 2021

Knattspyrnuskólinn og 8.flokks æfingar í sumar- Skráning hafin

Nú hefur verið opnað fyrir skráningu í Knattspyrnuskóla Keflavíkur.  Knattspyrnuskólinn býður uppá æfingar fyrir iðkendur í 5-8.flokki karla og kvenna.  
Skráning fer fram í gegnum Sportabler shop. En í örstuttu máli er frá því að segja að nýjar skráningar fara í gegnum Sportabler núna þar sem Sportabler hefur sameinast Nóra. Nánari upplýsingar um það allt verða kynntar fyrir foreldrum bráðlega.  Við hvetjum foreldra til að sækja sér appið - Sportabler og fylgjast með.  
Skráning hér eða appinu Sportabler.
Einnig er skráning hafin á sumaræfingar fyrir 8.flokk, karla og kvenna.   Skráningar fara í gegnum Sportabler þar sem Sportabler hefur sameinast Nóra. Nánari upplýsingar um það allt verða kynntar fyrir foreldrum bráðlega.  Við hvetjum foreldra til að sækja sér appið - Sportabler og fylgjast með.  
Skráning hér eða appinu Sportabler.
Nánari upplýsingar um Sportabler má finna hér.

 

Myndasafn