Á handverkssýninguni sem fram fer í Íþróttahúsinu við Sunnubraut um helgina munu stelpurnar í 4. flokki kvenna vera með kökubasar. Þessi kökubasar er þáttur í fjáröflun þeirra fyrir utanlandsferð sem farin verður seinnipart júli. Gestir sýningarinnar eru hvattir til að staldra við í kökubásnum og kippa með sér einni til tveimur gómsætum kökum til að hafa með kaffinu er heim er komið.