Fréttir

Knattspyrna | 19. nóvember 2004

Kolaport

Eins og komið hefur fram í bæjarblöðum og víðar ætlar Knattspyrnudeildin að vera með Kolaport í 88 húsinu í desember. Góðri hugmynd var komið til okkar en það er spurning hvort fólk sem stundar það að útbúa jólaföndur heima við vilji ekki gera tilraun til að selja bæjarbúum afurðir sínar í Kolaportinu. Þeir hinir sömu geta haft samband við Ásmund í síma 894-3900.

Þá hefur Knattspyrnudeildin boðið öðrum deildum Keflavíkur að vera með í Kolaportinu, ekki er enn vitað um áhuga þeirra.  ási