Fréttir

Knattspyrna | 3. ágúst 2004

KÖNNUN: Bói og Jónas bestir

Þeir Hólmar Örn og Jónas voru bestu menn Keflavíkurliðsins gegn FH-ingum á dögunum, samkvæmt könnun heimasíðunnar.  Þeir félagar fengu báðir 24% atkvæða en alls greiddu 153 atkvæði í könnunnni.  Aðrir fengu minna en næstur kom Þórarinn með 12%.  Við þökkum þeim sem tóku þátt.