Fréttir

Knattspyrna | 8. júní 2004

KÖNNUN: Flestir skoða heimasíðuna daglega

Undanfarna daga höfum við spurt lesendur síðunnar hversu oft þeir skoða hana.  Niðurstaðan er sú að tæður helmningur þeirra 129 sem greiddu atkvæði segjast skoða síðuna daglega.   Alls sögðust 44% skoða síðuna daglega, 28% sögðu nokkrum sinnum í viku, 21% heimsækja síðuna sjaldnar en vikulega en 7% aðspurðra skoða síðuna vikulega.

Það er því ljóst að stór hluti þeirra sem heimsækir heimasíðuna gerir það mjög reglulega og er það ánægjulegt.  Til stendur að gera einhverjar breytingar á síðunni alveg á næstunni og þeir sem hafa ábendingar eða hugmyndir er bent á að senda þær til umsjónarmanns síðunnar.