Í nýjustu könnuninni á síðunni spurðum við um fyrsta leikinn í Landsbankadeildinni. Flestir þeirra sem tóku þátt spáðu Keflavík sigri gegn KA eða 62% af þeim 111 sem greiddu atkvæði. Alls reikna 22% með jafntefli en 15% þátttakenda spáðu KA sigri. Við þökkum öllum sem tóku þátt og setjum fljótlega inn nýja könnun.