Knattspyrna | 20. maí 2004
KÖNNUN: Flestir spáðu Keflavíkursigri
Undanfarna daga höfum við spurt um fyrsta heimaleik sumarsins í könnun síðunnar. Langflestir, eða 71%, spáðu Keflavíkursigri gegn KR. Jafntefli var niðurstaðan hjá 19% en alls töldu 10% að KR fari með sigur af hólmi. Stuðningsmenn Keflavíkur eru því greinilega bjartsýnir fyrir leikinn. Það voru 162 sem tóku þátt og þökkum við þeim fyrir.