Fréttir

Knattspyrna | 30. júní 2004

KÖNNUN: Flestir veðja á Tékkana

Flestir reikna með að Tékkar verði sigurvegarar á Evrópumóti landsliða sem nú stendur yfir í Portúgal.  Af þeim 99 sem tóku þátt á könnun heimasíðunnar telur rúmur helmingur að lið Tékka sigri, eða 52% þátttakenda.  Næstir koma Hollendingar með 33% fylgi, alls telja 13% að gestgjafar Portúgala sigri en aðeins 2% reikna með Grikkjum enda hafa þeir komið liða mest á óvart í keppninni.  Svo er bara að sjá hvort lesendur heimasíðunnar hafa rétt fyrir sér en við þökkum öllum sem tóku þátt.


Baros skorar snilldarmark gegn Dönum.
(Mynd:
EURO 2004.com)