Fréttir

Knattspyrna | 30. ágúst 2004

KÖNNUN: Guðjón og Ingvi Rafn langefstir

Undanfarna daga höfum við spurt um leikinn gegn ÍBV og hver hafi verið besti leikmaður liðsins.  Alls tóku 164 þátt í könnuninni og voru tveir leikmenn langsefstir á valinu.  Að lokum var Guðjón Antoníusson valinn maður leiksins með 23% atkvæða en Ingvi Rafn Guðmundsson var með 21%.  Aðrir fengu minna en Hörður Sveinsson kom næstur með 12%.  Við þökkum þeim sem tóku þátt í könnunni.