Fréttir

Knattspyrna | 28. maí 2004

KÖNNUN: Spáin um FH-leikinn

Síðustu daga höfum við spurt um úrslit leiksins gegn FH.  Alls greiddu 155 atkvæði og spáðu flestir Keflavík sigri, eða 56% þeirra sem tóku þátt.   Hins vegar spáðu 23% FH sigri og 21% töldu að jafntefli verði niðurstaðan.  Við þökkum þeim sem tóku þátt.