Fréttir

Knattspyrna | 2. júní 2004

KÖNNUN: Um Fylkisleikinn

Undanfarna daga höfum við spurt lesendur síðunnar um úrslit í toppslagnum gegn Fylki og tók 81 þátt í könnuninni að þessu sinni.  Niðurstaðan varð þessi:

Fylkir vinnur stórsigur

4%

Fylkir vinnur nauman sigur

14%

Ætli það verði ekki bara jafnt

15%

Keflavík vinnur nauman sigur

54%

Keflavík vinnur stórsigur

14%

Enn hafa stuðningsmenn greinilega fulla trú á okkar mönnum og vonandi standa þeir undir því eins og í síðustu leikjum