Fréttir

Knattspyrna | 12. mars 2004

Konukvöld á laugardag

Meistaraflokkur kvenna stendur fyrir konukvöldi laugardaginn 13. mars í KK salnum. Þar verður matur á boðstólum, Eldhúsbandið með Röggu Gísla og co. mun koma, Jón Sig. úr Idolinu, tískusýning, skemmtiatriði frá stelpunum í meistaraflokknum, happdrætti og fleira og fleira.  Miðaverð er 3000 kr.