Fréttir

Knattspyrna | 9. október 2006

Kristján og Rósa gifta sig

Það er skammt stórra högga á milli hjá Kristjáni þjálfara þessa dagana.  Á laugardaginn var komið að stóra deginum þegar Kristján og kona hans, Rósa Berglind Arnardóttir, giftu sig í Garðakirkju.  Að athöfninni lokinni var haldin glæsileg veisla í samkomusal Hauka við Ásvelli.  Allt fór þetta vel fram og við óskum þeim Rósu og Kristjáni til hamingju með daginn.

Myndir: Eygló Eyjólfsdóttir



Rósa og Kristján.


Dói þandi nikkuna...


...og Breiðbandið tók nokkur lög.


Þjálfararnir Magnús og Guðlaugur voru veislustjórar.


Glæsileg brúðhjón.


Aðal á svæðinu.  Jón Örvar og Kristján fengu líka að vera með á myndinni.