Landsliðsfréttir
Iðkendur úr Keflavík hafa verið valdir til þess að taka þá þátt í æfingum á vegum KSÍ
- U-15 karla: Jóhann Elí Kristjánsson - 3. flokkur karla, hefur verið valinn til að taka þátt í æfingum á vegum U15. Æfingar munu fara fram dagana 24-26. janúar næstkomandi. Þjálfari U15 er Lúðvík Gunnarsson
- U19 kvenna: Amelía Rún Fjeldsted sem hefur verið fastaleikmaður í mfl. kvenna hefur verið valin til að taka þátt í æfingum með U19. Æfingar munu fara fram dagana 24-26. janúar næstkomandi. Þjálfari U19 er Jörundur Áki Sveinsson.
- U23 kvenna: Dröfn Einarsdóttir sem einnig er í mfl. kvenna hefur verið valin til að taka þátt í æfingum U23. Æfingar munu fara fram dagana 24-26. janúar næstkomandi. Þjálfari U23 er Þorsteinn H. Halldórsson
Áfram Keflavík