Fréttir

Knattspyrna | 13. apríl 2007

Langbest-mót 7. flokks á laugardag

Þá styttist í 7. flokks mót Keflavíkur sem ber nafnið "LANGBEST-mótið".  Leikið verður í Reykjaneshöll laugardaginn 14. apríl.  Leikið er í fjórum deildum: Ensku, Íslensku, Spænsku og Meistaradeildinni.  Mótið hefst kl. 9:00 og því lýkur um hádegið.