Fréttir

Knattspyrna | 9. ágúst 2005

Leik ÍBV og Keflavík frestað til morguns

Keflavíkurstúlkur áttu að ferðast til Vestmannaeyja í dag og leika við ÍBV í Landsbankadeild kvenna.  Leiknum hefur verið frestað til morguns miðvikudag 10. ágúst og hefst hann kl. 19:00.