Fréttir

Knattspyrna | 7. febrúar 2005

Leikdagur - Keflavík-Fjölnir

Síðasta laugardag léku Keflavík og Fjölnir æfingaleik í Reykjaneshöllinni og hófst leikurinn kl. 10 fyrir hádegi.  Einhverjum hefur sjálfsagt þótt það ókristilegur tími til að fara og horfa á fótboltaleik en dagurinn er langur hjá leikmönnum liðsins. 

Menn mættu í leikinn kl. 9...  Kl. 10 var flautað til leiks...  Kl. 12. hófst 8 km. hlaup...  Milli 13 og 14 tóku menn hressilega á því í Perlunni...  Og kl. 14 var svo mætt í pasta hjá Ása...  Menn fóru svo að tínast heim til sín kl. 15...  Sex tímar að baki...

Myndir: Jón Örvar Arason


Bjarni Sæm. í fyrsta leik sínum með Keflavík.


Kjartan Einars þyrstur.


Og svo var hlaupið... Höddi og Gestur.


Stefán tekur á.


Maggi að lyfta og Gestur fylgist með.


Ólafur Berry að lyfta.


Kjartan fær sér að borða eftir erfiðan dag.


Góð hressing eftir erfiði dagsins.