Fréttir

Knattspyrna | 12. apríl 2007

Leikið á Spáni í kvöld

Meistaraflokkur karla er nú staddur á Canela á Spáni þar sem hópurinn undirbýr sig af krafti fyrir átökin framundan.  Í kvöld leikur liðið við lið Isla Cristina, sem er 20.000 manna bær í nágrenni Canela.  Liðið leikur í neðri deild á Spáni þar sem því hefur gengið vel undanfarið og ætlar sér stóra hluti gegn okkar mönnum.  Við komum með nánari fréttir af leiknum um leið og þær berast að sunnan.


Baldur á ferðinni í leik á Spáni í fyrra.
(Mynd: Jón Örvar Arason)