Fréttir

Knattspyrna | 27. júní 2005

Leikir 5. flokks kvenna

Keflavík tók á móti KR í 5. flokki kvenna s.l.föstudag.  Spilað var í A-, B- og C-liðum og úrslitin urðu þessi.

A-lið, Keflavík - KR: 1-3 (Guðbjörg Ægisdóttir)  
B-lið, Keflavík - KR: 2-3 (Arna Kristinsdóttir)  
C-lið, Keflavík - KR: 1-6 (Þórarna Brynjólfsdóttir)