Fréttir

Knattspyrna | 29. nóvember 2002

Leikir helgarinnar

Það verður nóg um að vera hjá yngri flokkunum um helgina og eftirtaldir leikir og mót á dagskrá:

Laugardaginn 30. nóvember kl. 9:00 - 11:00- 7. flokkur karla
Keflavík - Grindavík í Reykjaneshöllinni 

Laugardaginn 30. nóvember - 4. flokkur karla
Íþróttahúsið við Sunnubraut
Innanhúsmót. B-liða keppni hefst kl. 10:00 og lýkur um kl. 13:00. A-liða keppnin hefst kl. 13:00 og lýkur um kl. 16:00.
Þátttökulið eru Keflavík, Fjölnir og Víðir.

Sunnudaginn 1. desember - 3. flokkur karla
Íþróttahúsið við Sunnubraut
Innanhúsmót. B-liða keppni hefst kl. 9:00 og lýkur um kl. 13:00. Keppni hjá A-liðum hefst kl. 13:00 og lýkur um kl. 17:00.
Þátttökulið eru Keflavík, Njarðvík, Viðir, Fjölnir og HK.