Fréttir

Knattspyrna | 16. apríl 2004

Leikir helgarinnar - meistaraflokkar

Um helgina leika meistaraflokkar karla og kvenna í Deildarbikarnum.  Strákarnir leika gegn FH á laugardag og hefst leikurinn í Fífunni í Kópavogi kl. 14:00.  Stelpurnar spila síðan á heimavelli á sunnudag þegar þær mæta Þór/KA/KS í Reykjaneshöllinni kl. 14:00.