Leikir helgarinnar hjá piltaflokkum
Eins og venjulega er nóg um að vera hjá yngri flokkunum um helgina. Hér eru leikirnir hjá yngri flokkum pilta.
Föstudagur 29. apríl
4. flokkur æfingaleikur, Keflavík - Kaninn kl. 15:50 Reykjaneshöll
3. flokkur Faxaflóamót, A-lið Breiðablik - Keflavík kl. 19:00 Fífunni
2. flokkur Faxaflóamót, A-lið ÍA - Keflavík Akranesvöllur
Laugardagur 30. apríl
Toyota mót 8. flokks (4 - 6 ára) í Reykjaneshöll kl.10:00 - 12:00
Actavis mót 7. flokks (7 - 8 ára) í "Risanum" Hafnarfirði.
5. flokkur Faxaflóamót, Keflavík - Stjarnan Reykjaneshöll
A og C lið kl. 13:00 / B og D lið kl. 13:50
3. flokkur Faxaflóamót, B-lið Breiðablik - Keflavík kl. 13:30 Vallagerðisvöllur
Sunnudagur 1. maí
4. flokkur Faxaflóamót, Stjarnan - Keflavík Garðabæ
A-lið kl. 12:00 / B-lið kl. 13:30
2. flokkur Faxaflóamót, Keflavík - Breiðablik Reykjaneshöll
A-lið kl. 15:00 / B-lið kl. 16:40