Leikir helgarinnar hjá yngri flokkum
Það er mjög annasöm helgi framundan hjá yngri flokkum Keflavíkur, eins og sjá má hér að neðan.
Laugardagur 8. maí
6. flokkur karla leikur í Faxaflóamótinu á Gróttuvelli. Aðeins A- og B-lið leika þessa helgi, um næstu helgi leika C- og D-liðin. Leikir Keflavíkur eru sem hér segir:
lau. 08. maí. 2004 - 10:00 FM 6. fl. ka. A-lið B Gróttuvöllur HK Keflavík
lau. 08. maí. 2004 - 10:30 FM 6. fl. ka. B-lið B Gróttuvöllur HK Keflavík
lau. 08. maí. 2004 - 12:00 FM 6. fl. ka. A-lið B Gróttuvöllur Keflavík Stjarnan
lau. 08. maí. 2004 - 12:30 FM 6. fl. ka. B-lið B Gróttuvöllur Keflavík Stjarnan
lau. 08. maí. 2004 - 13:00 FM 6. fl. ka. A-lið B Gróttuvöllur Grótta Keflavík
lau. 08. maí. 2004 - 13:30 FM 6. fl. ka. B-lið B Gróttuvöllur Grótta Keflavík
lau. 08. maí. 2004 - 14:00 FM 6. fl. ka. A-lið B Gróttuvöllur Keflavík Haukar
lau. 08. maí. 2004 - 14:30 FM 6. fl. ka. B-lið B Gróttuvöllur Keflavík Haukar
4. flokkur kvenna
Faxaflóamót, Reykjaneshöll
Keflavík - ÍBV
A - lið: kl. 11:00
B - lið: kl. 12:00
4. flokkur karla
Faxaflóamót, Vallagerðisvöllur Kópavogi
Breiðablik - Keflavík
A - lið: kl. 12:00
B - lið: kl. 13:30
C - lið: kl. 15:00
3. flokkur kvenna
Faxaflóamót, Akranesvöllur
Kl. 17:00 ÍA - Keflavík
2. flokkur karla
Faxaflóamót, Fífan
Kl. 19:15 Breiðablik - Keflavík/Njarðvík
Sunnudagur 9. maí
4. flokkur kvenna
Faxaflóamót, Reykjaneshöll
Keflavík - Afturelding
A - lið: kl. 13:00
B - lið: kl. 14:00
5. flokkur karla
Faxaflóamót, Vallagerðisvöllur
Breiðablik - Keflavík
A og C lið kl. 14:00
B og D lið kl. 14:50