Fréttir

Knattspyrna | 7. maí 2004

Leikir helgarinnar hjá yngri flokkum

Það er mjög annasöm helgi framundan hjá yngri flokkum Keflavíkur, eins og sjá má hér að neðan.

Laugardagur 8. maí
6. flokkur karla leikur í Faxaflóamótinu á Gróttuvelli. Aðeins A- og B-lið leika þessa helgi, um næstu helgi leika C- og D-liðin.  Leikir Keflavíkur eru sem hér segir:
lau. 08. maí. 2004 - 10:00   FM 6. fl. ka. A-lið B  Gróttuvöllur  HK  Keflavík   
lau. 08. maí. 2004 - 10:30   FM 6. fl. ka. B-lið B  Gróttuvöllur  HK  Keflavík   
lau. 08. maí. 2004 - 12:00   FM 6. fl. ka. A-lið B  Gróttuvöllur  Keflavík  Stjarnan   
lau. 08. maí. 2004 - 12:30   FM 6. fl. ka. B-lið B  Gróttuvöllur  Keflavík  Stjarnan   
lau. 08. maí. 2004 - 13:00   FM 6. fl. ka. A-lið B  Gróttuvöllur  Grótta  Keflavík    
lau. 08. maí. 2004 - 13:30   FM 6. fl. ka. B-lið B  Gróttuvöllur  Grótta  Keflavík   
lau. 08. maí. 2004 - 14:00   FM 6. fl. ka. A-lið B  Gróttuvöllur  Keflavík  Haukar   
lau. 08. maí. 2004 - 14:30   FM 6. fl. ka. B-lið B  Gróttuvöllur  Keflavík  Haukar 

4. flokkur kvenna
Faxaflóamót, Reykjaneshöll
Keflavík - ÍBV
A - lið: kl. 11:00
B - lið: kl. 12:00

4. flokkur karla
Faxaflóamót, Vallagerðisvöllur Kópavogi
Breiðablik - Keflavík
A - lið: kl. 12:00
B - lið: kl. 13:30
C - lið: kl. 15:00

3. flokkur kvenna
Faxaflóamót, Akranesvöllur
Kl. 17:00 ÍA - Keflavík

2. flokkur karla
Faxaflóamót, Fífan
Kl. 19:15 Breiðablik - Keflavík/Njarðvík

Sunnudagur 9. maí
4. flokkur kvenna
Faxaflóamót, Reykjaneshöll
Keflavík - Afturelding
A - lið: kl. 13:00
B - lið: kl. 14:00

5. flokkur karla
Faxaflóamót, Vallagerðisvöllur
Breiðablik - Keflavík
A og C lið kl. 14:00
B og D lið kl. 14:50