Fréttir

Knattspyrna | 14. nóvember 2003

Leikir um helgina

Nú um helgina fara fram leikir hjá yngri flokkunum að vanda og það verður nóg um að vera í Höllinni:

Laugardagur 15. nóvember
5. flokkur karla - Æfingaleikir í Reykjaneshöll  
Kl. 16:00 - 19:00 Keflavík - Skallagrímur   

Sunnudagur 16. nóvember
4. flokkur karla - Faxaflóamót í Reykjaneshöll
Keflavík - Stjarnan, A - lið kl. 17:00
Keflavík - Stjarnan, B - lið kl. 18:20