Fréttir

Knattspyrna | 24. maí 2010

Leikir yngri flokka Knattspyrnudeildar

Íslandsmótið er að hefjast hjá yngri flokkum Knattspyrnudeildar og þar með sumarvertíðin.  Úrslit allra leikja verða birt á heimasíðunni í sumar.

4. flokkur karla keppti 20. maí
Keflavík - Þróttur R., A-lið: 4-2
Keflavík - Þróttur R., B-lið: 3-0

3. flokkur karla keppti 21. maí
Keflavík - Víkingur R., A-lið: 0-1
Keflavík - Víkingur R., B-lið: 0-4