Fréttir

Knattspyrna | 7. nóvember 2007

Leikmannasamningar í 2. og meistaraflokki kvenna

Keflavík hefur gengið frá leikmannasamningum við leikmenn úr 2. og meistaraflokki kvenna.  Er mjög spennandi að vera búin að tryggja okkar efnilegustu leikmenn með samningi.  Staðfestir þetta enn frekar að metnaður er í kvennaknattspyrnunni í Keflavík og markmiðið er að halda áfram að tryggja okkur sem varanlegan klúbb í efstu deild kvenna, þann eina á Suðurnesjum.  Væntum við mikils af öllum okkar stelpum og verður þetta mikil lyftistöng fyrir knattspyrnuna í Keflavík.  Leikmennirnir eru:

Anna Rún Jóhannsdóttir
Bryndís Bjarnadóttir
Brynja Bjarnadóttir
Elísabet Ester Sævarsdóttir
Eva Kristinsdóttir
Fanney Krisinsdóttir
Helena Þórólfsdóttir
Jóna Stefánsdóttir
Justyna Wroblewska
Karen Sævarsdóttir
Laufey Andrésdóttir
Ólína Björnsdóttir
Rebekka Gísladóttir
Sigurbjörg Auðunsdóttir
Kristín Magnúsdóttir
Zohara Kristín


Stelpurnar okkar eftir undirskrift.