Fréttir

Knattspyrna | 19. júní 2006

Leiknir-Keflavík í VISA-bikarnum

Keflvíkingar mæta 1. deildar liði Leiknis í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins.  Ráðgert er að leikirnir í 16 liða úrslitunum fari fram 2. og 3. júlí.  Líklegt er að Keflavík verði í Noregi 1. júlí í TOTO-keppninni og líklegt að það verði einhver breyting á leikdegi bikarleiksins.

 

Drátturinn:

Þróttur - Grindavík

Fram - ÍA

Leiknir - Keflavík

Fylkir - ÍBV

Fjarðarbyggð - Valur

FH - Víkingur

Njarðvík - KR

Breiðablik - KA

 
JÖA