Fréttir

Knattspyrna | 7. apríl 2010

Leikur á Spáni í dag

Það er nóg að gera hjá strákunum okkar í æfingaferðinni á Spáni.  Þeir spila við Denia FC í dag kl. 18:00 að íslenskum tíma.  Við vorum að fá upplýsingar um byrjunarliðið í dag og það verður þannig skipað:
Ómar - Guðjón, Bjarni, Halli, Alen - Ómar Karl, Hólmar, Paul McShane, Gummi St., Maggi Matt - Hörður.  
Varamenn: Árni Freyr, Brynjar Örn, Sigurður, Magnús Þór. 
Jóhann Birnir, Einar Orri og Magnús Sverrir verða ekki með i dag.

Við komum svo með fréttir af leiknum við fyrsta tækifæri og vonandi myndir líka ef tæknin hættir að stríða mönnum úti.