Knattspyrna | 18. nóvember 2003 Leikur hjá 2. flokki í kvöld Við minnum á leik hjá 2. flokki í Faxaflóamótinu í kvöld. Leikið verður gegn FH-ingum í Reykjaneshöllinni og hefst leikurinn kl. 20:00.