Fréttir

Knattspyrna | 9. júní 2004

Leikur hjá 2. flokki í kvöld

Lið Keflavíkur/Njarðvíkur í 2. flokki leikur fyrsta heimaleik sinn á sumrinu í kvöld þegar liðið tekur á móti Leikni á Njarðvíkurvelli og hefst leikurinn kl. 20:00.  Strákarnir hafa farið ágætlega af stað á Íslandsmótinu en þeir leika í B-deild.  Eftir þrjá útileiki eru tveir sigrar komnir í hús en einn leikur tapaðist.