Fréttir

Knattspyrna | 16. mars 2005

Leikur hjá 3. flokki

3. flokkur kvenna leikur sinn fyrsta leik í Faxaflóamótinu n.k. laugardag gegn ÍBV í Reykjaneshöllinni.  Leikurinn hefst snemma eða kl. 8:30, sem er frábær tími enda bæjarbúar allir komnir á fætur og til í að skella sér á leik.