Leikur hjá 3. flokki í dag
Í dag föstudag spilar 3. flokkur kvenna gegn Reyni/Víði á Garðskagavelli og hefst leikurinn kl.17:30.
Á laugardag mun 7. flokkur drengja skella sér í Kópavoginn og taka þátt í vinamóti Breiðabliks. Spilað er í A-, B-, C- og D-liðum. A- og B-lið spila fyrir hádegi en C- og D-liðin spila eftir hádegi.