Fréttir

Knattspyrna | 1. júní 2004

Leikur hjá 4. flokki í dag

Í dag, þriðjudaginn 1. júní, leikur 4. flokkur karla fyrsta leik sinn á Íslandsmótinu í ár.  Leikið verður gegn Fjölni á Iðavöllum.  Leikur A-liðsins hefst kl. 17:00 og leikur B-liðsins kl. 18:30.

Miðvikudaginn 2. júní hefst Íslandsmótið hjá 5. flokki karla.  Um sannkallaða stórleiki verður að ræða, þar sem nágrannafélögin Keflavík og Njarðvík eigast við.  Leikir A- og C-liða hefjast kl. 17:00 og leikir B- og D-liða hefjast kl. 17:50.  Leikið verður á Iðavöllum.