Fréttir

Knattspyrna | 16. júní 2004

Leikur hjá 4. flokki í dag!

Í dag, miðvikudaginn 16. júní, leika piltarnir í 4. flokki gegn Þrótti Reykjavík á Íslandsmótinu í knattspyrnu.  Leikið verður á Iðavöllum og hefst leikur A-liðsins kl. 17:00 og strax á eftir eða um kl. 18:30 hefst leikur B-liðanna.