Fréttir

Knattspyrna | 19. desember 2005

Leikur hjá 5. flokki í dag

Í dag, mánudaginn 19. desember, leikur 5. flokkur karla æfingaleiki gegn grönnum sínum í Reyni/Víði.  Leikirnir hefjast kl. 17:50 og standa til kl. 19:50, leikið verður í Reykjaneshöllinni.