Fréttir

Knattspyrna | 28. ágúst 2007

Leikur hjá Keflavík eldri í kvöld á Iðavöllum

Eldri flokkur Keflavíkur spilar gegn Fylki í kvöld, þriðjudaginn 28. ágúst. Leikið verður á gamla Iðavallarsvæðinu og hefst leikurinn kl. 18:30.  Hvað skorar Jakob mörg mörk í kvöld?